Bankarnir

Ég var að lesa merkilega grein í Morgunblaðinu í dag sem ber heitið "Að færast of mikið í fang", eftir Ragnar Önundarsson fyrrverandi bankastjóra, um stöðu íslensku bankanna í dag sem miðað við þessa grein hans gerir ekkert nema versna dag frá degi.    Staðan er það alvarleg að hans mati að það er ljóst að þörf er á aðgerðum hið fyrsta.   Mæli eindregið með því að þið lesið þessa grein.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hvað sem er

Höfundur

Hamar
Hamar

Áhugamaður um atburði líðandi stundar.  Mun tjá mig um og hamra á málefnum, merkilegum sem ómerkilegum, hafi ég löngun og nennu til þess. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband