28.8.2008 | 00:09
Bankarnir
Ég var að lesa merkilega grein í Morgunblaðinu í dag sem ber heitið "Að færast of mikið í fang", eftir Ragnar Önundarsson fyrrverandi bankastjóra, um stöðu íslensku bankanna í dag sem miðað við þessa grein hans gerir ekkert nema versna dag frá degi. Staðan er það alvarleg að hans mati að það er ljóst að þörf er á aðgerðum hið fyrsta. Mæli eindregið með því að þið lesið þessa grein.
Um bloggið
Hvað sem er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.