Kostabođ: Ferđ og tveggja nátta gisting á rétt rúmar 2,1 milljónir króna.

Mér finnst alveg merkilegt ađ lesa fréttina í Fréttablađinu í dag um kostnađ vegna tveggja ferđa mennta- og íţróttamálaráđherra ţjóđarinnar á Ólympíuleikanna í Peking.   Heildarkostnađurinn var tćpar 5 milljónir og allt greitt af ráđuneytinu.   Í fyrri ferđinni voru auk ráđherrans, hennar maki ráđuneytisstjórinn og hans frú.   Í síđari ferđinni - sem hún ákvađ ađ fara í ađ mér skilst međ eins eđa tveggja daga fyrirvara til ađ horfa á íslenska liđiđ í úrslitaleiknum - fóru hún og hennar maki.  Sú ferđ međ tveggja nátta gistingu kostađi íslenska skattborgara 2,1 milljón króna.  

Ţađ fyrsta sem mér dettur í hug eftir lestur fréttarinnar er BRUĐL.   Bruđl međ almannafé.   Og í ţokkabót er ráđherrann ađ reyna ađ verja ţennan gjörning sinn međ ţví ađ ţađ hafi veriđ nauđsynlegt fyrir hana sem ráđherra íţróttamála ađ fara á úrslitaleikinn.  Stćrsta viđburđ í íslenskri íţróttasögu.   Ég er alveg sammála ţví ađ ţetta er stćrsti viđburđurinn í íslenskri íţróttasögu en mér finnst ţađ ekki réttlćta ţađ ađ ráđherrann og hennar maki fljúgi til Kína á kostnađ ráđuneytisins og eyđi í ţađ 2,1 milljón króna. 

Ađ ráđherranum skuli síđan detta ţađ í hug ađ enginn myndi segja neitt viđ ţessu sýnir greinilega hversu algjörlega úr öllum takti ráđherrann er komin viđ almenning í landinu.   Almenningur sem nýveriđ var skorađ á af forsvarsmönnum ríkisstjórnar ađ draga saman seglin og gćta ađhalds í ţeirri niđursveiflu sem nú gengi yfir.  

Ţetta sýnir síđur en svo gott fordćmi.

Mér finnst líka merkilegt ađ ég hef ekkert séđ um ţetta fjallađ hér á síđum mbl.is


Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Hvað sem er

Höfundur

Hamar
Hamar

Áhugamaður um atburði líðandi stundar.  Mun tjá mig um og hamra á málefnum, merkilegum sem ómerkilegum, hafi ég löngun og nennu til þess. 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband