28.8.2008 | 00:00
Á gráu svæði?
Mér er spurn eftir að fréttir bárust af því að ríkisstjórnin hefði samþykkt tillögu Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra um að styrkja Handknattleikssamband Íslands um 50 milljónir hvort hún teljist ekki vanhæf að leggja þetta fram - hvað þá heldur að taka afstöðu til þess? Ástæðan? Jú, maður hennar Kristján Arason er að mér skilst í stjórn þesss sama Handknattleikssambands og ennfremur formaður landsliðsnefndar sambandsins.
Spurning um að vera vanhæfur eða ekki?
Um bloggið
Hvað sem er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.